Færsluflokkur: Bloggar
Mánudagur, 27. september 2010
Það verður að koma í veg fyrir áframhaldandi aðildarviðræður!
Það verður að koma í veg fyrir áframhaldandi aðildarviðræður...
...og það strax!
Þetta er það sem koma skal undir ofstjórn ESB!
ESB lætur hart mæta hörðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 15. janúar 2010
Það sama og ég hef áður sagt...
Ég blogga nú ekki oft. En í síðustu bloggfærslu minni 12. júní 2009, skrifaði ég nákvæmlega sömu hugmynd.
http://bjartmaregill.blog.is/blog/beh/entry/895442/
Bretar og Hollendingar hætti einelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. júní 2009
Icesave samkomulagið!
Breskir ráðamenn vilja ekki útkljá þetta með dómi, væntanlega vegna þess að þeir eru hræddir við að tapa málinu vegna þeirrar óvissu hvort við séum skyldug til þess að borga Icesave skuldirnar. Þá myndi allt komast í uppnám vegna þess að þetta gildir þá einnig um öll önnur útibú banka um alla Evrópu sem kunna að fara á hausinn. Þetta kemur sér mjög illa fyrir Evrópusambandið vegna þess að lög kveða ekki á um slíkar bankahamfarir. Mér finnst sjálfsagt að við borgum þær skuldir sem okkur ber að borga samkvæmt lögum en það er enn sjálfsagðara að við látum á það reyna hvort við eigum einhvern rétt í þessu máli. Við ættum ekki að taka á okkur allan skellinn og alla þessa áhættu... bara vegna þess að það kemur betur út fyrir aðrar þjóðir.
Tölur eru á reiki hversu miklar eignir við höfum til ráðstafana. En talið er að heildarútlán landbankans nema 731 milljarði en talið er að þær muni rýrna um 70-80%, eða niður í rúmlega 550 milljarða ef að ég skil þetta rétt. Ef að þær upplýsingar sem ég styðst við reynast réttar, sýnist mér við skulda rúmlega 100 milljarða. Einnig heyrði ég að þegar hryðjuverkalögunum verður aflétt muni losna um 50 milljarðar til Íslands. Sem gefur mér að skuldin gæti jafnvel lækkað niður í 50 milljarðar. 50 milljarðar er ekki langt frá því að vera sú upphæð sem vextirnir eiga að vera af þessum lánum frá Bretum.
Eins og ég hef áður tekið fram við ættum engan vegin að taka á okkur alla þá áhættu sem fylgir þessu leiðindamáli, bara vegna þess að Evrópusambandið þorir ekki að reyna á það hvort tilheyrandi lög reynist ekki eins traust. Því finnst mér að Bretar ættu að koma á móts við okkur, taka yfir þessi útlán Landsbankans, hirða þessar 50 milljarða sem losna þegar hryðjuverkalögunum verður aflétt. Og leyfa okkur að borga hina 50 milljarðana eftir 7 ár þegar við höfum náð að ausa skítugu vatni úr þjóðarskútuni og ná okkur á rétt ról.
Væri þetta möguleiki eða er ég bara með einhverja draumóra sem geta ekki orðið að veruleika?
Sjálfstæðismenn til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 26. nóvember 2007
Hræddur um að skífur yrðu innkallaðar.
2000 golfkúlum stolið úr sjálfsala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 19. nóvember 2007
Auglýsing eða frétt?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 19. nóvember 2007
Torrent ólöglegt?
Ef að torrent er ólöglegt fyrir miðla torrent skrám.
- Er þá Síminn ólöglegur vegna þess að glæpamenn skipulögðu rán í gegnum símkerfi þeirra?
- Er þá Microsoft að brjóta lög vegna þess að barnaperri tældi barn í gegnum MSN.
- Er þá B2.is að brjóta lögin vegna þess að einhver sendi hlekk þangað inn sem vísar á lagatexta Páls Óskars?
- Er þá mbl.is að stuðla að meiðyrðum ef einhver bloggari notar bloggið til að úthúða Jóni Jónsyni.
Eigandi Torrent yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Grái fiðringurinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Lófatakið
Lenti aftur á Egilsstaðaflugvelli eftir að olíuþrýstingur í öðrum hreyfli féll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Lögreglan kominn með sinn skammt.
Nú er mælt með því að hver maður taki ekki meira en 7 rjúpur eða það magn sem nægir fjölskyldunni í hátíðamatinn. Það ætti að herða viðurlög við svona brotum.
En lögreglumaðurinn á myndinni er allavega kominn með handa sinni fjölskyldu.
Veiðiþjófur stöðvaður í Rangárvallarsýslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 5. nóvember 2007
Stytta þann stutta!
Vantar ekki ennþá mannsdrjóla á reðursafnið?
Þarna eru 92 menn sem eiga það skilið að kveðja sinn stutta.
Níutíu og tveir handteknir í aðgerðum gegn barnaklámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)